Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg fjármögnun
ENSKA
co-funding
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Styrkumsókninni skal fylgja sundurliðuð fjárhagsáætlun þar sem fram kemur heildarkostnaður við þær aðgerðir sem fyrirhugaðar eru og fjárhæðir og uppruni sameiginlegrar fjármögnunar.

[en] The grant application will be accompanied by a detailed budget setting out the total costs of the actions proposed and the amount and sources of co-funding.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 771/2006/EB frá 17. maí 2006 um að koma á Evrópuári jafnra tækifæra fyrir alla (2007) - fram til réttláts samfélags

[en] Decision No 771/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 establishing the European Year of Equal Opportunities for All (2007) - towards a just society

Skjal nr.
32006D0771
Aðalorð
fjármögnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira